47 verkefni fyrir fjármálastjórann

Það eru ýmisleg verk sem þarf að huga að þegar að maður rekur lítil og meðalstór fyrirtæki. Aðstoð á sviði bókhalds, endurskoðunar og jafnvel lögfræði kallar á samþættingu mismunandi aðila. Bókhaldsstofur, endurskoðendur og lögfræðistofur eru allajafna með sérfræðiþekkingu á ákveðnu sviði. Lögfræðistofa með sérþekkingu á sviðið hugverkaréttar er ekki endilega með þekkingu á alþjóðlegum viðskiptasamningum. 

Verk að Vinna

Of reynist betur að brjóta þarfir fyrirtækis niður í þau verk sem þarf að vinna að hverju sinni. 

Hér eru 47 dæmi um algeng verk sem þarf að vinna þegar að maður rekur lítil og meðastór fyrirtæki á Íslandi: 

Stjórnhættir 

 1. Stofnun fyrirtækis og stofnkostnaður
 2. Að sækja um kennitölu
 3. Tilkynning um breyttan tilgang fyrirtækis
 4. Breyting á prókúru
 5. Breyting á framkvæmdarstjóra
 6. Breyting á stjórn
 7. Breyting á samþykktum
 8. Að breyta nafni á fyrirtæki
 9. Tilkynning um óbeint eignarhald
 10. Að breyta lögheimili fyrirtækis
 11. Breting á raunverulegum eigendum
 12. Að afskrá fyrirtæki
 13. Að útbúa hluthafasamkomulag
 14. Umsókn um virðisaukaskattsnúmer

Bókhald og laun

 1. Færsla á fjárhagsbókhaldi
 2. Færsla á lanauppgjörum
 3. Skattaframtöl og virðisaukaskýrslur
 4. Að finna bókhaldskerfi
 5. Val á birgðarstýringarkerfi

Endurskoðun

 1. Endurskoðun á fyrirtæki
 2. Að skipta um endurskoðanda
 3. Samrunatilkynningar
 4. Skattaráðgjöf
 5. Reglur um nýtingu uppsafnaðs taps
 6. Eignfærsla fastafjármuna
 7. Eignfærsla tækniþróunnar
 8. Eignfærlsa hugbúnaðar

Sala- og fjármögnun fyrirtækja

 1. Að selja fyrirtæki
 2. Fyrirtækjaráðgjöf
 3. Söluráðgjöf fyrirtækja
 4. Kaupráðgjöf við yfirtöku
 5. Framkvæmd á áreiðanleikakönnun
 6. Verðmat fyrirtækja
 7. Að finna fyrirtæki til sölu
 8. Að finna atvinnurekstur til sölu
 9. ehf. til sölu
 10. Undirbúningur á söluferli fyrirtækis

Samninga- og lögfræðileg skjalagerð

 1. Gerð kauptilboða
 2. Gerð kaupsamninga 
 3. Veðsamningar og afsöl
 4. Allsherjarumboð
 5. Alþjóðlegur skattaréttur
 6. Lánasamningar og skuldabréf
 7. Tryggingarbréf
 8. Ráðningarsamningar
 9. Skjöl til þinglýsingar
 10. Samkeppnisréttur


Comments

Popular posts from this blog

Everything you need to know about Subject Matter Experts